Á föstudaginn síðasta fór ég í klippingu í fyrsta sinn í meira en sex mánuði. Klippingin var því hálf söguleg, eða hvað? Ég á erfitt með að greina áhrif hennar öðruvísi en að notast við súlurit.

Ef ég yrði að lýsa áhrifunum með einu orðin þá væri það sennilega
„engin“.
Klippingin var þá kannski ekkert söguleg. Og þessi bloggfærsla óþarfi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.