laugardagur, 13. ágúst 2011

Enska úrvalsdeildin í Excel skjali

Þar sem enska úrvalsdeildin í fótbolta byrjaði í dag útbjó ég smá Excelskjal sem hjálpar til við að fylgjast með stöðunni í deildinni hér.

Annars var ég að fatta hvernig ég get horft á video í símanum mínum. Þannig að ef ég er ekki að horfa á video í tölvunni, þætti í sjónvarpinu eða kvikmyndir í bíói, þá er ég að því í símanum.

Ég vildi að ég hefði aldrei keypt þennan andskotans síma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.