Og ef það fór framhjá einhverjum í grafinu þá er kaffi viðbjóður, óháð hitastigi.
þriðjudagur, 23. ágúst 2011
Bragð drykkja eftir hitastigi
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég hef loksins látið áralangan draum rætast og útbúið línurit yfir fjóra drykki sem ég drekk annað slagið. Línuritið sýnir hvernig bragð drykkjanna breytist við mismunandi hitastig þeirra.
Það margborgar sig að dreyma nógu smáa drauma. Næsta takmark mitt í lífinu er að kaupa mér nýja sokka. Ef mínar villtustu fantasíur rætast þá ætti það að gerast um þarnæstu helgi.
Flokkað undir
Graf
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.