Ég hef loksins látið áralangan draum rætast og útbúið línurit yfir fjóra drykki sem ég drekk annað slagið. Línuritið sýnir hvernig bragð drykkjanna breytist við mismunandi hitastig þeirra.

Það margborgar sig að dreyma nógu smáa drauma. Næsta takmark mitt í lífinu er að kaupa mér nýja sokka. Ef mínar villtustu fantasíur rætast þá ætti það að gerast um þarnæstu helgi.
Og ef það fór framhjá einhverjum í grafinu þá er kaffi viðbjóður, óháð hitastigi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.