
Þennan óskapnað setti ég saman í gærkvöldi þegar ég kom heim úr einum af mínum daglegu miðnæturgöngutúrum um
Ég tók það litla sem ég átti og var ekki útrunnið, steikti á pönnu, skóflaði upp í mig og kyngdi áður en heilinn náði að greina bragð.
Þetta tók ekki nema korter að matreiða og borða. Að vísu leið mér hræðilega á eftir en það breytir ekki þeirri staðreynd að ég sparaði tíma. Eða eitthvað.
Þetta er ofboðslega ógeðslegt.
SvaraEyðaÞað tekur hæfileika að elda og borða svona hræðilega útlítandi máltíð.
SvaraEyða