föstudagur, 8. júlí 2011

Álit mitt á Peugeot


Eins og sést á þessari mynd er ég ekki einn um álit mitt á Peugeot draslinu mínu. Ég gerði þetta ekki, amk ekki sannanlega og mér dettur ekki til hugar að þrífa þetta.

2 ummæli:

  1. Eftir að hafa ekið Peugeot 205 frá 1987, ekinn 243.000 km, fram og aftur um Provence-hérað í tvo mánuði án feilpústs (nema bilaðrar miðstöðvar) verð ég að segja að þessir bílar eiga líka sínar góðu hliðar. Ég hef séð fuglaskít á fleiri merkjum ;-)
    Matthías

    SvaraEyða
  2. Ertu að kalla mig fugl?

    Ég játa að þetta er minn fyrsti (og síðasti) Peugeot svo ég gæti hafa lent á slæmu eintaki. Pabbi átti líka þrjá eða fjóra þegar ég var lítill og þeir voru allir drasl, að hans sögn. Ég tók ekki eftir því, enda ungur og vitlaus.

    Mér finnst líklegast að þeir hafi ekki verið byggðir til að þola íslenskt veðurfar. Eða mig.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.