fimmtudagur, 9. júní 2011

Tvöfaldir tvífarar í Fréttablaðinu

Ég rak upp stór augu þegar ég sá heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í morgun. Þar voru staddir fimm aðilar á einni mynd, þar af tveir tvífarar.

Það er ekki oft sem tvöfaldir tvífarar sjást saman á mynd, hvað þá að vera saman í hljómsveit!

Hér er auglýsingin.


Hér má hlusta á nýju plötuna þeirra Arabian Horse (Ísl.: Sænskur hestur).



Ef fólk er ekki enn að fatta hvað tvöfaldir tvífarar eru þá er hér einfaldur einfari til samanburðar:

1 ummæli:

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.