mánudagur, 6. júní 2011

Nýjir ræktarfélagar

Ég hef fundið nýja ræktarfélaga: gömul hjón sem ákváðu að koma sér í form. Ég fór fyrstu ferðina með þeim um helgina. Að því tilefni var eftirfarandi mynd af þeim tekin:

2 ummæli:

  1. Með þau með þér þá ættir þú a.m.k. ekki að lenda í því að verða andlaus...

    SvaraEyða
  2. hehehe má ég stela þessum brandara til að húðflúra á allt bakið á mér?

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.