Í dag lærði ég tvennt:
1. Það er fátt vandræðalegra en að fikra sig áfram í hálf fullum sturtuklefa í World class í svarta myrkri eftir að rafmagninu slær út.
2. Nasahár geta (og munu verða) lengri en sentimetri að lengd.
Af ótta við að valda ímynd minni skaða sleppi ég að taka fram hvernig ég lærði þetta.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.