Í vikunni sem leið fann ég hvernig hryllingurinn helltist yfir mig við að lesa Fréttablaðið. Ég áttaði mig ekki á því hvað hræddi mig, fyrr en ég tók eftir auglýsingunni fyrir söngleikinn Hárið, sem skartar einum besta söngvara landsins, Magna, í aðalhlutverki:
Magni er reyndar ljúfur sem lamb og myndin er ekki svo óhugnarleg... nema þú hafir spilað tölvuleikinn S.t.a.l.k.e.r. en coverið á honum er svona:
Ég entist í þrjár mínútur að spila hann á sínum tíma, áður en ég kastaði upp úr hræðslu.
Allavega, svipuð auglýsingaskilti. Það er nóg til að undirmeðvitund mín fyllir mig af skelfingu.
Bwahahahaha...Þetta er svolítið svipað.:)
SvaraEyðaÉg reyndar speglaði myndina af Magna. En það breytir því ekki að þetta er nauðalík uppsetning.
SvaraEyða