Valería Dögg og Svetlana, mamma hennar, glotta framan í myndavélina |
Ég tók mína fyrstu "Tilt-shift" mynd af örlitlum læk. |
Fellabær, í öllu sínu veldi. |
Ég náði að taka mynd af dagdraumi mínum á einhvern óskiljanlegan hátt. |
Restin af myndunum sem ég tók í jólafríinu er að finna á Facebook prófílnum mínum eða hér í opinni dagskrá.
Reyndar er þetta ekki Fellabær í öllu sínu veldi þar sem göturnar fyrir neðan sjoppuna vantar, Ullartanga og fleiri götur. Þannig að Fellabær í 3/4 sínu veldi væri kannski betra.
SvaraEyðahehe það er maukrétt.
SvaraEyða