fimmtudagur, 18. nóvember 2010

Uppfylling

Ég hef ekki tíma til að skrifa stórbrotna tímamótafærslu núna. Þess í stað eru hér tvenns konar video klippur.

Annars vegar einhver mesta snilld sem ratað hefur í kvikmynd:



Atriði úr mynd Woody Allen, Deconstructing Harry frá árinu 1997, þar sem náungi vaknar einn daginn úr fókus.

Hinsvegar, fyrir þá sem klára aðalréttinn hér að ofan, er tvöfaldur eftirréttur!

Nýjasta æðið á mínu heimili er tónlistarstefnan Dubstep. Hér eru tvö slík lög:





Giant með slagarann Drumstick. Eða öfugt.





Að lokum eru hér skilaboð frá Dub&Run sem leita að Ricky í laginu Ricky.

Og með þessum seiðandi tónum fer ég að sofa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.