Ríkisstjórnin og Kobbi Kviðrista eru ekki þau einu sem geta skorið niður. Í síðasta mánuði tók ég mig til og skar niður almenna neyslu með stórkostlegum árangri:
Ég náði að minnka útgjöld um 42,2% milli mánaða. Ef hlustað er vel má heyra skelfingaröskur þúsunda nammiframleiðenda í fjarska.
Eru Góa búin að hafa samband þetta hlýtur að vera grafalvarlegt mál í þeirra augum og spurning hvort þeir lifi út árið
SvaraEyðaÉg heyrði það einhversstaðar að neyðarfundur hafi verið haldinn hjá FNÍ (Félagi Nammisala Íslands) í morgun í ljósi hræðilegrar afkomu í september.
SvaraEyðaÉg trúi því en held samt að Góa fari verst út úr þessum niðurskurði þar sem þeir framleiða risa hraun og þú borðar á við heilt bæjarfélag af því góðgæti
SvaraEyðaÉg heyrði einhversstaðar að einhverjir starfsmenn Góu fari með bæn á jólunum þar sem þeir þakki mér fyrir jólagjafirnar.
SvaraEyða