fimmtudagur, 14. október 2010

Rækt og líðan

Líðanin er á skalanum 0-100, þar sem 100 táknar óendanlega alsælu tilfinningu, auðvitað.
Hér er línurit yfir líðan mína síðustu sex vikurnar og áhrif ræktarferða á hana. Gráu línurnar merkja ferð í rækt þann dag.

Þegar þetta er ritað hef ég ekki komist í rækt í næstum fjóra sólarhringa og líðanin eftir því.

Það virðist einnig vera fylgni milli góðrar líðan og að skrifa eitthvað áhugavert á þessa síðu.

2 ummæli:

  1. Er núll sumsé þunglyndi og 100 ofsakæti? Hef mikinn áhuga á merkingu talnanna á fylgibreytunni :)

    SvaraEyða
  2. Núll er dauði. 95 er þunglyndi og 100 er "óendanleg alsæla" eins og tekið er fram undir myndinni.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.