föstudagur, 13. ágúst 2010

Enska úrvalsdeildin í Excel skjali

Geisp.
Mér skilst að enski boltinn byrji aftur á morgun. Ég hef því útbúið Excel skjal yfir alla leikina tímabili 2010-2011 og stöðuna í deildinni.

Það eina sem þarf að gera er að niðurhala skjalinu, opna það og fylla út úrslitin; og taflan yfir stöðuna raðast sjálfkrafa.

[Hér er Excel 2007 útgáfan]
[Hér er Excel 2003 útgáfan]

Mér finnst rétt að taka fram að ég hef engan áhuga á enska boltanum né öðrum fótbolta. En ég ber virðingu fyrir áhugamálum annarra, sama hversu heimskuleg eða ömurleg þau eru. Þannig rúlla ég.

Þessu skjali hefur verið bætt við á þjónustusíðuna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.