sunnudagur, 4. júlí 2010
Þjónusta
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég hef bætt við þjónustusíðu, þar sem ég lofa sjálfan mig í bak og fyrir í þeirri von að fyrirtæki hafi samband með verkefni sem ég get dundað mér við að vinna á kvöldin og nóttunni, utan dagvinnunnar.
Undanfarið hef ég haft skjálfandi þörf til að vinna eitthvað í Excel eftir vinnu en ekki dottið neitt í hug. Þetta vonandi fyllir þá þörf og gefur mér smá aukapening.
Endilega kíkið á síðuna og bendið fyrirtækjum/stofnunum eða bara vinum/kunningjum, sem eiga í vandræðum með Excel vinnslu (eða annað), á hana [sjá hér].
Takk.
Flokkað undir
Excel
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.