Þetta skjal gerði ég fyrir IJBL gervi NBA deild og það virkar sem leitarvél fyrir alla leikmenn deildarinnar. Þið þurfið ekki að skilja hvað tölurnar tákna.
Nokkur atriði varðandi skjalið:
- Hægt er að velja stöðu leikmanna í C2 í drop-down-menu.
- Hægt er að velja sérstakt lið í D2 í drop-down-menu.
- Aldur er valinn í E2. Leitað er að jafnaldra eða yngri. Dæmi: 25 skilar 25 ára og yngri. Sama gildir um sellur AG2-AL2.
- Sellur G2-AC2 leita að jafnt og eða meira. Dæmi: drb 50 skilar 50 í drb eða meira.
- Hægt er að leita að einum eða fleiri atriðum. Ef ekkert er slegið birtist listi yfir alla leikmenn.
- Uppröðunin á leikmönnunum er eftir styrkleika eftir fyrirfram ákveðinni formúlu.
- Leitarvélin sækir gögn í Grunnskjal sem er falið og auðvelt er að uppfæra með keyrsluskjali úr deildinni.
- Skjalið er læst svo ekki sé hægt að eyða út mikilvægum sellum. Aðeins er hægt að slá inn leitarstrengi í rétta reiti.
[Þessi færsla er skráð til að bæta við þjónustuhluta síðunnar]
Nice.
SvaraEyðaAf hverju má ekki velja allar sellur? Þetta gerir stuld óþarflega erfiðan.,.
hehehe ég sendi þér skjalið ólæst undir eins!
SvaraEyða