laugardagur, 5. júní 2010

Dustin Hoffman og Jason Bateman

Úrslitin í NBA eru byrjuð. Fyrsti leikurinn var drepleiðinlegur. En nóg um leikinn. Meira um áhorfendurnar.

Dustin Hoffman (snillingur) og Jason Bateman (úr þáttunum Arrested Development) sátu saman á leiknum þegar kossamyndavélin stoppaði á þeim og mynd af þeim birtist á risaskjánum:


Álit mitt á þessum leikurum var mikið áður en ég sá þetta. Nú er það í hvínandi botni. Hef sjaldan hlegið jafn hátt (inn í mér) og slegið á læri mér (stafrænt).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.