laugardagur, 15. maí 2010

Ratatat - LP4

Ratatat er sennilega svalasta hljómsveitarnafn í heimi
Ein uppáhalds hljómsveitin mín, Ratatat, gefur út diskinn LP4 í sumar.

Löng saga stutt; hér getiði hlustað á hann:
Afsakið endurtekningar á lögum. Lagalistann má finna hér ásamt upplýsingum um það hvernig má versla þessi lög.

Minn dómur: Diskur í stíl við fyrri meistaraverk. Við þriðju hlustun er hann enn að meltast og verða betri. 3 stjörnur af 4.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.