Í síðustu viku fékk ég mér nýja hlaupaskó í fyrsta sinn í 10 ár, en þá urðu Adidas Response fyrir valinu í annars góðu úrvali Skóga á Egilsstöðum. Mig minnir að þeir hafi kostað um 5.000 krónur.
Bestu skór í heimi, ca. |
Nýju skónna pantaði ég af Eastbay [sjá hér] eftir að hafa leitað hérlendis að mannsæmandi skóm á undir kr. 25.000, án árangurs. Svona brotnaði reikningurinn niður:
Þetta segir þó ekki nema hálfa söguna. Hér er seinni hlutinn:
Með því að eyða rúmum tuttugu þúsund krónum var ég í raun að spara mér tæplega fjórtán þúsund krónur. Töfrabragð. Ég hef því miður ekki efni á að endurtaka það fyrir þá sem voru ekki að fylgjast með.
Nýju skórnir keisarans. Nema ekki keisarans. |
ehmm mér finnst þetta hljóma stórkostlega skemmtilegt! bústaður með 11 kk ehh jammm
SvaraEyðaÞú æfir bara með okkur næsta tímabil og keppir. Ef þú gerir það þá held ég áfram að æfa.
SvaraEyða