Að reikna venjulegt meðaltal í Excel er auðvelt. Þú skrifar =average([cellur]) og ýtir á enter. Að reikna vegið meðaltal er örlítið flóknara.
Segjum sem svo að þú sért með þrjú gildi sem hafa öll mismunandi vægi (sjá mynd 1). Þú vilt reikna meðaltalið út frá væginu, svokallað vegið meðaltal.
Mynd 1 |
Mynd 2 |
Mynd 3 |
Önnur leið væri að slá þetta inn handvirkt. Formúlan í C5 myndi líta þá svona út: =(B2*C2+B3*C3+B4*C4), en þetta er það sem sumproduct gerir án þess að sýna útreikninga.
Það er svo hægt að nota sumproduct á allt annan og skemmtilegri hátt. Mögulega meira um það síðar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.