Hún fjallar um stelpu sem er myrt.
Umsögn: Myndin er barnalegt, bjánalegt, ófyndið og tilgerðarlegt tilfinningaklám með vænan slurk af tæknibrellurúnki.
Ég eyði ekki fleiri orðum í þessa drasl mynd. Enga stjörnu af fjórum.
Á sunnudagskvöldið fór ég hinsvegar á myndina Green Zone, sem fjallar um hermann í Írak sem er óhress með skipulagið. Hann fer að snuðra og lendir í bobba.
Umsögn: Matt Damon fer á kostum eins og svo oft áður í spennandi og vandaðri mynd. Mæli með henni.
Þrjár stjörnur af fjórum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.