mánudagur, 22. mars 2010

Það er ágætis merki um nammifíkn þegar þú fylgist með nammiverksmiðjum á Twitter eða á einhverri síðu í sama dúr.

Frábært merki um nammifíkn er hinsvegar þegar nammiverksmiðjur eru farnar að fylgjast með þér á Twitter:

[Smelltu á mynd fyrir stærra eintak]


Nói Síríus sér hag sinn í að fylgjast með mér á Twitter og tek ég þeim fagnandi. Eitthvað segir mér að hagnaður þeirra sé í þann mund að snarhækka.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.