laugardagur, 13. mars 2010

Í myndinni Sydney White, sem ég horfði ekki á í kvöld og skemmti mér alls ekki vel yfir, var setningin "I love you dad" þýdd sem "Bless, pabbi minn".

Nokkuð góð þýðing. Næstum betri en þýðingin "Þú ert bestur" á sömu línu í annarri mynd sem ég sá nýlega.

Það vita auðvitað allir að "I love you" þýðir "Þú ert mér kær".

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.