fimmtudagur, 11. mars 2010

Í dag sagði ég "ég ætla að snyrta á mér yfirvaraskeggið snöggvast." í fyrsta sinn um ævina. Það var góð tilfinning.

Ég bætti við "ta ta" fyrir aftan, skemmdi talsvert fyrir góðu tilfinningunni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.