mánudagur, 22. mars 2010

Það er fátt meira gefandi en að geta sannað eitthvað og vinna rifrildi. Um daginn var garðpartí haldið fyrir utan blokkina sem ég bý í. Ég vaknaði snemma útaf hávaðanum, beið í dágóða stund og fór að lokum út á svalir til að öskra á viðstadda að halda kjafti.

Þá voru bara tveir dauðadrukknir partígestir eftir sem þóttust ekkert kannast við neitt garðpartí. Förin í snjónum sögðu aðra sögu, eins og sjá má á myndinni sem ég tók:


Gæsir eru skíthælar fuglanna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.