sunnudagur, 7. febrúar 2010

Í dag rakaði ég á mér andlitið með rakvélablaði í fyrsta sinn í tvö ár en ég keypti rafmagnsrakvél fyrir tveimur árum og hef notað hana óspart síðan. Þangað til í dag.

Allavega, ég hef engu gleymt í rakvélablaðabransanum. Skar mig 6 sinnum til blóðs.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.