mánudagur, 11. janúar 2010

Nýlega var mér gefið það ráð að mála yfir bólu sem hafði tekið bólfestu í andlitinu á mér með andlitsfarða eða einhverju sambærilegu. Mér fannst hugmyndin ömurleg en ákvað samt að prófa. Og viti menn; hugmyndin svínvirkaði. Bólan hvarf eins og dögg fyrir sólu.

Mér er sama þó fólki finnist það skrítið eða hommalegt, ég mun nota farða hér eftir til að hylja bólur.

Hér er mynd frá fyrstu tilrauninni:


Takk Helgi fyrir aðstoðina og fyrir að taka myndina.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.