Á körfuboltaæfingunni í gærkvöldi náði ég oftar að láta slá mig í andlitið en að skjóta boltanum ofan í körfuna. Það fór 4-3. En ég skoraði amk fleiri körfur en ég fékk hné í lærið (3-2) eða olnboga í haus (3-1). Ég er nokkuð ánægður með þann árangur.
Ég stóð mig ágætlega í fráköstunum, tók fimm svoleiðis á stuttum tíma. Grátur minn vann þó fráköstin, 7-5.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.