Í kvöld fór ég á körfuboltaæfingu. Eftir hana tók ég að mér það frábæra verkefni að dreifa nokkrum eintökum af auglýsingunni fyrir næstkomandi leik (
sjá hér) um íþróttahúsið.
Ég ákvað að fara ótroðnar slóðir. Hér hefst því leikurinn "finndu auglýsinguna!".
Fyrsta auglýsingin:Svar:Önnur auglýsingin:Svar:Þriðju auglýsinguna setti ég á rassinn á mér. Ég geri ráð fyrir húsfylli af smekklausu fólki með rassablæti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.