fimmtudagur, 5. nóvember 2009

Í kvöld fór ég á körfuboltaæfingu. Eftir hana tók ég að mér það frábæra verkefni að dreifa nokkrum eintökum af auglýsingunni fyrir næstkomandi leik (sjá hér) um íþróttahúsið.

Ég ákvað að fara ótroðnar slóðir. Hér hefst því leikurinn "finndu auglýsinguna!".

Fyrsta auglýsingin:

Svar:


Önnur auglýsingin:

Svar:


Þriðju auglýsinguna setti ég á rassinn á mér. Ég geri ráð fyrir húsfylli af smekklausu fólki með rassablæti.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.