
Ég held að ég hafi varla getað gert hlédrægari og ljótari auglýsingu fyrir jafn risastóran leik og þennan. Snæfell er með betri liðum landsins. UMFÁ er í 2. deild (neðstu deild).
Smellið á myndina fyrir stærra eintak, sem þið getið prentað út og hengt fyrir ofan rúmið ykkar.
Mætið svo á leikinn! Þetta verður fjör.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.