miðvikudagur, 11. nóvember 2009


Ég hef eytt allri þessari kvöldstund í að setja inn myndir og tölfræði frá leik UMFÁ gegn Snæfelli í gær. Eins og áður segir tapaðist leikurinn naumlega 49-122, þrátt fyrir trúverðug yfirvaraskegg Álftnesinga.

Allavega, myndirnar eru hér. Tölfræðina verðið þið að finna sjálf!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.