föstudagur, 9. október 2009

Í tilefni föstudags er hér íslenskt lag sem hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér eða frá því ég var ca 10 ára.

Skriðjöklar - Tengja [Lesið textann við lagið hér]








Textinn er, samkvæmt mælingu vísindamanna, mjög góður. Jafnvel bestur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.