sunnudagur, 18. október 2009

Í dag fór ég í keppnisferðalag með liðinu mínu, UMFÁ, til Stykkishólms að keppa við Mostra.

Fyrir þá sem ekki vita hvar það er á landinu (t.d. mig) þá má sjá það á skýringamyndinni hér að neðan:

Tölfræðin
Kílómetrar eknir: 341,02
Tími í keyrslu: 242 mínútur
Stig skoruð af UMFÁ: 63
Stig skoruð af Mostra: 54
Sigrar UMFÁ: 1
Sigrar Mostra: 0
Töp UMFÁ: 0
Töp Mostra: 1
Syfjustig á leið heim (á skalanum 0-10): 7

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.