fimmtudagur, 1. október 2009

Ég næ eftirfarandi lagi ekki úr hausnum á mér. Ég raula það hvert sem ég fer og dansa við raulið mitt hvar sem enginn sér mig. Tók óvenju margar pissupásur í vinnunni í dag.


Lagið er af nýrri plötu Vitalic sem ber heitið Flashmob. Mæli með henni. Lagið heitir Poison Lips (Ísl.: Baldni folinn).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.