Yfirleitt er mér sagt að halda kjafti og/eða sanna það. Nú er komið að því. Ég tek myndir bíóhúsanna í dag, 14. september 2009 og ber saman allt í senn:
* Meðaleinkunn myndanna á imdb.
* Vegið meðaltal myndanna á imdb út frá fjöldi sýninga á dag.
* Vegið meðaltal myndanna á imdb út frá fjölda gefinna einkunna.
Fyrst; allar myndirnar:

Hér má svo sjá samantekt bíóhúsanna og fyrirtækjanna utan um þau, þar sem vegin meðaltöl eru tekin:

Helstu niðurstöður:
* Sena virðist vera með bestu myndirnar. Það fer svo eftir því hvernig litið er á það hvort Sambíóin eða Laugarásbíó séu í 2. sæti.
* Háskólabíó býður upp á bestu myndirnar.
* Regnboginn er með verstu myndirnar, en á móti kemur að það kostar bara kr. 750 á myndirnar gegn kr. 120.000 (gróf áætlun) í hinum bíóhúsunum.
* Sambíóið Álfabakka er með vinsælustu/elstu myndirnar ef marka má fjölda einkunna sem myndirnar eru að fá á imdb.
* Ég hef ekkert að segja um Sambíóið í Kringlunni. Fínt bíó bara.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.