Ég get loksins sagt með fullri vissu að ég þekki sjálfan mig. Þarmeð þarf ég aldrei aftur að taka neitt internet quiz aftur, sem er alltaf stór stund í lífi sérhvers manns.
Hvernig þekki ég mig? Ég tók internet quiz á tellmetwin.com:
[Smellið á myndina fyrir stærra eintak].
Ég er semsagt tilfinningalaus, óspennandi, óvingjarnlegur, einhverfur, sjálfmeðvitaður meðvirknisjúklingur með sjálfskönnunarblæti.
Aldrei aftur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.