Í dag leit ég svo undir skónna mína og hvað varð úr því? Sönnun! Þessi mynd af umræddum skóm ætti að sanna í eitt skipti fyrir öll að ég er mjög latur labbari sem dregur hælana á eftir sér, ekki ósvipaður górillu (að því gefnu að hún dragi hælana á eftir sér).

Ég vinn. En er samt dapur yfir því.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.