Það er frekar fátt spennandi sem gerist hjá mér þessa dagana, fyrir utan vinnu, körfubolta, rækt, svefn, netráf og annað sem ég nefni ekki opinberlega. Það orsakar lítinn tíma til að hugsa færslur til að rita.
Svo ég leitaði til vinar míns með ráð til að fá fleiri hugmyndir. Hann sagði mér að gera það sem mér finnst skemmtilegast og hugmyndir munu fæðast.
Svo ég settist við tölvuna og bloggaði. Ég er ekki frá því að það hafi virkað.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.