Í kvöld kláraði ég síðustu myndina sem ég átti eftir að sjá í bíó, fyrir utan hryllings-, konu-, barna- og heimildamyndir.
Myndin var The Taking of Pelham 123. Hún er talsvert verri en hin myndin sem ég hef séð; The Inglourious Basterds, en samt nokkuð góð. John Travolta er með áhugavert skegg í henni.
The Taking of Pelham 123: 2,5 stjörnur af 4.
The Inglourious Basterds: 3,5 stjörnur af 4.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.