sunnudagur, 12. júlí 2009

Svíar eru að gera góða hluti í tónlist þessi árin.

Fyrst var það Abba í þessu myndbandi Ratatat við lagið Shempi (varúð: óhugnarlegt myndband!):


Svo Familjen með det snurrer i min skalle:


Og nú er það Maskinen með slagarann Alla Som Inte Dansar:


Í laginu varpa þeir fram þeirri kenningu að þeir sem ekki dansa séu nauðgarar. Það verður áhugavert að fylgjast með viðbrögðum vísindaheimsins við kenningunni og rannsóknum sem fylgja í kjölfarið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.