mánudagur, 25. maí 2009

Það besta við að sofa lítið, eins og ég gerði síðustu nótt, er að þröskuldurinn fyrir blogghugmyndir hverfur.

Það versta hinsvegar er bæði að skammtímaminni minnkar umtalsvert og að þröskuldurinn fyrir blogghugmyndir hverfur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.