sunnudagur, 12. apríl 2009

Dömur mínar og herrar, ég kynni fyrir ykkur girnilegustu pizzu í heimi:


Pálína Pizza!

Pálínu gerði ég í dag. Hún var páskasteikin mín í ár. Hún er bragðbetri en hún lítur út fyrir að vera, ef það er hægt.

Hvíldu í friði, Pálína.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.