Um daginn fékk ég í fyrsta sinn greitt fyrir að hjálpa með tölfræði- og Excelvinnslu. Ég reyndi að afþakka en það er erfitt þegar greiðslan er skúffukaka.
Þetta gjörbreytir gjaldskrá minni en hingað til hefur hún verið 0 krónur/klst. Hér eftir verður verðið 100 grömm skúffukaka/klst. Nema auðvitað að vinkomandi vilji/geti ekki borgað, þá gildir gamla gjaldskráin.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.