laugardagur, 21. febrúar 2009

Nýlega komst ég yfir tvo diska af undurfögrum hljómum Kátra Pilta. Við hlustun öskraði ég úr hlátri. Einna mest hló ég yfir tveimur lögum.

Það fyrra fjallar um ömurlega upplifun einhverra úr hljómsveitinni:

Kátir Piltar - Feitar konur [Lesið textann við lagið hér]










Það seinna fjallar um örvæntingu manns þegar konan yfirgefur hann/fer í bíó með vinkonum sínum:

Kátir Piltar - Jenný [Lesið textann við lagið hér]








Mögnuð hljómsveit!

Ef einhver úr Kátum Piltum er ósáttur við að ég spili lögin á óravíddum internetsins, lát vita (finnurtg@gmail.com).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.