föstudagur, 20. febrúar 2009

Í gær hringdi síminn minn aldrei. Ekki einu sinni. Ég man ekki hvenær það gerðist síðast, ef einhverntíman.

Ég næ þó að draga lærdóm af þessu. Ég lærði að það er satt sem fólk segir; ef þú situr horfandi á símann heilan dag og vonar að hann hringi, þá hringir hann ekki. Sérstaklega ekki ef þú grætur, sem ég gerði auðvitað ekki.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.