Í kvöld gerðust þrír stórmerkilegir atburðir við það eitt að poppa:
1. Ég náði að poppa öll poppkornin í örbylgjupopppokanum, nema 9. Hlýtur að vera met.
2. Ég náði að brenna hvert einasta popp sem poppaðist, sem voru öll poppkornin nema 9.
3. Ég ákvað að blogga um þetta hversdaglega stórævintýri án þess að skammast mín fyrir að vera bloggari.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.