fimmtudagur, 19. febrúar 2009

Í fréttum er þetta helst:

Með aldrinum lærir maður að kunna að meta smærri og smærri hluti.

Í dag, þrítugur að aldri, lærði ég að meta getuna að klæða mig í föt, þegar ég klæddi mig þrisvar sinnum í röð öfugt í körfuboltavesti áður en það tókst.

Síðasta tilraunin fól í sér að ég snéri mér öfugt við að klæða mig í vestið. Þá loksins tókst það.

Að lokum er hér lag með nýrri uppáhalds einsmannshljómsveit minni, Siriusmo. Lagið heitir Simple eða Fábrotið, sem myndbandið einmitt er.


Ég mæli með því að fólk stígi nokkur vel valin spor við lagið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.