Með þessu nýja glóðarauga mínu hef ég náð að sanna að samstarfsfólk mitt horfir ekki í augun á mér. Ekk ein manneskja hefur tekið eftir glóðarauganu í vinnunni.
Ástæðan fyrir hræðslunni við að ná augnsambandi við mig er mér hulin ráðgáta. Það gæti þó mögulega tengst þessu samtali sem átti sér stað í vinnunni í gær:
Starfsmaður: Finnur mætti ekki með vélbyssu í vinnuna í dag.
*Ég hætti að kyssa Excel töflu á tölvuskjánum og sest upp*
Ég: Ha?
Starfsmaður: Ó, þú ert þarna. Nei bara. Smá veðmál í gangi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.