miðvikudagur, 4. febrúar 2009

Ég komst að því með því að skrifa þessa færslu að það er ekkert meira nördalegt en að skrifa bloggfærslu um að maður sé að að komast að einhverju algjörlega gagnslausu, á sama hátt og ég lærði það, að nota "á sama hátt" gerir mig ekkert minna nördalegan.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.