sunnudagur, 21. desember 2008
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gærkvöldi fór fram Jólaglögg UMFÁ. Mætingin hefði mátt vera betri en það kom ekki í veg fyrir stórkostlega skemmtun.
Eftir nokkra klukkutíma af drykkjuleik og ehhmm.. skák, var farið niður í bæ þar sem stoppað var í ca 2 mínútur áður en haldið var á Ratatat tónleika á Broadway.
Með betri tónleikum sem ég hef farið á. FM Belfast og Ratatat fóru á kostum og trylltu lýðinn, vægast sagt.
Svo vel skemmti ég mér að ferð minni austur var frestað um sólarhring svo ég geti einbeitt mér að því að liggja.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.